Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Mjög djúp lægð í uppsiglingu - lægsti þrýstingur ársins

Við fórum mun betur út úr kuldakastinu í gær , annan dag jóla en spár höfðu gefið til kynna fyrir jólin. Kaldasta loftið náði aldri til landsins, en engu að síður setur þessi kaldi kjarni hér skammt norður undan allt úr skorðum. Fyrir það fyrsta gróf sig...

Orsök komandi kuldakasts er áhugaverð

Við bíðum nú í ofvæni eftir komu frelsarans, en líka kuldakastsins sem vænta má um svipað leyti . Þetta margboðaða kuldakast virðist samkvæmt síðustu spám ætla að ná síður til landsins og staldra skemmra við en áður mátti lesa úr veðurspám. Hún fékk...

Sitthvað um sólarhæð ofl. á vetrarsólstöðum

Þegar sólin er í hádegisstað þennan stysta dag ársins er sólarhæðin aðeins 2,7° yfir sjóndeildarhring í Reykjavík og er þá reiknað með hæð sólmiðju og tekið tillit til ljósbrots. Í Grímsey er sólarhæðin aðeins 0,5° sem þýðir væntanlega að aðeins sést í...

Jólahorfurnar taka sífelldum breytingum

Til þessa hefur ríkt talsverð óvissa með hitann á landinu , einkum frá og með aðfangadegi . Það er vegna þess að að norður af landinu verður að finna kalt heimskautaloft . Stundum hafa reiknaðar spár verið að gera ráð fyrir því að þetta kalda loft...

Veðurspá: Leysing á aðfangadag um nærfellt allt land

Veðurspá Veðurvaktarinnar gerir ráð fyrir því að á jólum, aðfangadag verði leysing á öllum helstu þéttbýlisstöðum landsins. Einna helst á Ísafirði og á norðanverðum Vestfjörðum þar sem líklegt er að verði éljagangur og hiti um eða rétt undir frostmarki....

Gátan um dauða síldarinnar í Kolgrafarfirði

Þær kenningar sem helst hafa verið uppi varðandi þennan mikla dauða síldar í Kolgrafarfirði eru einkum tvær. Annars vegar að sjávarkuldi hafi grandað þessum mikla fjölda fiska og hins vegar að þurrð hafi orðið á súrefni inni í Kolgrafarfirði og síldin...

6°C ekki 10 stig

Mikil umskipti að fá hita og rigningu ofan í allan þennan auðleysta nýja snjó fyrir utan nátturlega fjallaköstin í bænum með þessari nokkuð óvenjulegu A-átt. En hitinn á Siglufirði var 5-6°C nú rétt i þessu. Þarna eru nokkrir mælar á litlu svæði og...

Hlé

Það hefur veitt mér miklu ánægju að fjalla um veður hér á þessum vettvangi undanfarin ár. Nú tek ég mér hlé í óákveðinn tíma, en held blogggáttinni opinni með öllu því efni sem hér er að finna og kemur upp þegar slegið er inn leitarorði. Einhvern veginn...

Óvenjuleg hlýndi í háloftunum valda meiri bráðnun Grænlandsjökuls

Íshvelið á Grænlandi bráðnar nú á stærra svæði og hærra uppi en nokkru sinni áður frá því farið var að fylgjast með jöklinum með hjálp gervihnatta. Frá þessu var greint víða í dag. Menn hafa einkum staldrað við meðfylgjandi mynd frá NASA sem sýnir þann...

Mikið vatnsveður sums staðar norðanlands

Eftir að vindur snerist til N-áttar fór að rigna norðanlands og sums staðar meira en góðu hófi gegnir . Siglufjarðarvegi hefur þannig verið lokað vegna grjóthruns sem ekki er óalgengt þegar mikið rignir á vissum stöðum. Þá hafa skemmdir orðið á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 84
  • Frá upphafi: 1786506

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 73
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband