53 m/s í hviðu á Hvammi undir Eyjafjöllum

Um kl. 14:30 kom vindhviða upp á 53 m/s við Hvamm undir Eyjafjöllum og önnur álíka rúmlega kl. 15.  Erfiðlega gengur að nálgast veðurathuganir frá Veðurstofunni og enn bilin líkt og fyrr í dag. 

Viðbót kl. 16:05.  Pálmi Freyr á Stórhöfða matar sjálfur inn veðrið í "beinni" r. 

picture_388.png


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rauða Ljónið

Sæll. Einar svo að menn geti greina mun á 53 m/s við aðra mælinga þá eru 53 m/s =  190.8 km,  hnútar 118,6 sem er yfir 12 vinstig, fárviðri.

Kv. Sigurjón Vigfússon

Rauða Ljónið, 21.1.2010 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.4.): 11
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 64
  • Frá upphafi: 1790189

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband