17.2.2010
Snjórönd í Rangárvallasýslu
Sjá má á MODIS-mynd í dag, 17. febrúar mjög skörp skil í snjóhulu á Suđurlandi. Tók eftir ţessu á netrápi á Veđurstofuvefnum, en ţađan er myndin fengin.
Snjóađ hafđi fyrr í dag eđa í nótt í Landeyjum og Fljótshlíđ og setur snjóhulan greinilega mark sitt á myndinni. Smálćgđarbóla var fyrir sunnan land og lét hún hálf ólíkindalega. Ţannig tók ég ekki eftir neinni snjókomu á ţessu svćđi ef skođađar voru athuganir utan ţess sem snjóađi í Eyjum. Ţó sýndi sjálfvirkur úrkomumáli á Sámsstöđum um 2 mm úrkomu um og fyrir miđjan daginn í dag.
Flokkur: Fallegar myndir | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 1788788
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
17. febrúar 2010
18. febrúar 2010
Pálmi Freyr Óskarsson, 18.2.2010 kl. 23:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.