1. mars 2010 - fegurð úr lofti

Það er Veðurstofan sem réttir af og sker þessa sérlega fallegu MODIS-mynd kl. 13:40.

Snjór er yfir stórum hluta landsins. Athyglisverð er "skellan" yfir Fljótshlíðinni eða þar um slóðir og snjóleysið er áfram til norðvesturs lengst upp á Biskupstungnaafrétt.

 

100301_1340.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: HP Foss

Sæll Einar.

Er hægt að "súmma" in svona gerfihnattamyndir, t.d. þannig að maður geti fylgst með árósunum í Skaftafellsssýslum, þeir breyta sér ört og gaman væri að geta fylgst með þeim úr lofti. Hvernig getur maður fengið slíkan aðgang...eða er það yfirleitt ekki hægt?

Kveðja-Helgi Pálsson

HP Foss, 1.3.2010 kl. 23:33

2 identicon

Var einmitt í sambandi við fólk sem var í sumarbústað í uppsveitum Árnessýslu um helgina þegar kyngdi niður snjó hér í borginni og var mér sagt mér til mikillar furðu að enginn snjór væri þar.

Ari (IP-tala skráð) 2.3.2010 kl. 01:30

3 Smámynd: Einar Sveinbjörnsson

Helgi !

Reyndu þessa slóð og 250 metra upplausn.  Síðustu þrjár tölurnar í slóðinni er hlaupandi númer dags ársins.

http://rapidfire.sci.gsfc.nasa.gov/realtime/2010061/

ESv

Einar Sveinbjörnsson, 2.3.2010 kl. 09:27

4 Smámynd: Jón Ragnarsson

Ég var smá stund að pæla hvernig svona útlínur á Ölfusá ofl. gætu myndast... :)

Jón Ragnarsson, 2.3.2010 kl. 12:01

5 Smámynd: HP Foss

Þakka þér kærlega fyrir þetta Einar. Þetta er nákvæmlega það sem ég var að leita eftir  .

HP Foss, 3.3.2010 kl. 19:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 1788784

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband