26.3.2010
Fimmvörðuháls -veðurspá fyrir laugardag
Veðurspáin á gosslóðum á morgun í um 1.000 metra hæð er nokkuð einföld:
Kl.12. NA eða NNA 5-7 m/s. Því sem næst heiðríkt og afbragðsgott skyggni. Hiti um -5°C
Við Skóga má gera ráð hita um frostmark snemma í fyrramálið, en um +3°C um miðjan dag á morgun og frostmarkshæðin verður þá í um 300-400 metra hæð.
Myndin er fengin af mbl.is og sýnir Benedikt Bragason í Arcanum við hraunjaðarinn.
mbl.is/Jónas Erlendsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.