Fimmvörđuháls -veđurspá í dag laugardag og á morgun Páskadag

stja_img_2419.jpgFimmvörđuháls í um 1.000 metra hćđ

Laugardagurinn 3. apríl:

Almennt séđ er heldur ađ lćgja ađ slóđum gossins.  Enn skýjađ, en rofar til hćgt og bítandi í dag.

Kl.18:  NV 8 m/s, en 10-13 m/s á Mýrdalsjökli og ţar fjúk og renningur. Hiti: -8°C

Skýlla í ţessari vindátt í Básum og á gönguleiđinni upp á Morinsheiđi.  

Páskadagur, 4. apríl:

Kl. 12: Kominn hćgur vindur, 2-4 m/s og bjart veđur međ góđu skyggni.  Hiti -7°C.

Veđur versnar nokkuđ ört eftir kl. 18 til 20 međ vaxandi A-átt og jafnframt ţykknar upp úr suđri. 

Gert kl. 10:30

ESv

_______________________________

Hraunfossinn í Hrunagili 1. apríl. Mynd Steinunnar Jakobsdóttur á Veđurstofunni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 1788788

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband