Breytingar á stefnu gosmakkar í kvöld

Frá upphafi gossins í toppi Eyjafjallajökuls hefur vindur verið nokkuð stöðugur af vestri og hvass í lofti. Nú eru að verða breytingar eins og mönnum er tíðrætt. Vindáttin snýst og hraðinn minnkar.  Um leið léttir líka til á svæðinu. Umbreytingin gerist á tiltölulega skömmum tíma.

Spá um vind í 3.000 metra hæð er þessi:

kl. 15  V 25 m/s

kl.18  VNV 20 m/s

kl.21  NV 12 m/s

kl.24 NNV 7 m/s

Af því gefnu að gosið verði enn í góðum gangi og eðli þess svipað, mun mökkurinn samkvæmt þessu taka að berast yfir Mýrdal um og upp úr kl. 18 og síðar í kvöld og nótt yfir A-Eyjafjöll. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hvað mun þetta þýða varðandi flug frá Kaupmannahöfn til Íslands?

Gunnar Th. Gunnarsson, 16.4.2010 kl. 10:32

2 identicon

Hi there,

I was wondering if your are the one who tooks this amazing shot of the eruption :

http://www.reuters.com/resources/r/?m=02&d=20100415&t=2&i=92435658&w=600&r=2010-04-15T192633Z_01_BTRE63E1EVP00_RTROPTP_0_EUROPE-AIR .

If it's you, I want to thank you because it is really a wonderfull picture !

I also want to know if there is a way to get it in a better resolution and if it is free or not ? (I just want to make a poster of it for my room :)

Anyway, keep us aware of the evolution of the dash cloud.

frakson (from France)

frakson (IP-tala skráð) 16.4.2010 kl. 14:14

3 identicon

frakson - The author of this picture is in fact the owner of the farm in the middle of this awesome picture. His e-mail address is: oli-eyri@islandia.is so go and ask himself !

Þorkell Guðbrands (IP-tala skráð) 16.4.2010 kl. 14:31

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

This is actually a HDR (high definition rendering) of the original picture, so you should ask for that. That is...there are two editions going around

Jón Steinar Ragnarsson, 17.4.2010 kl. 03:35

5 identicon

Thank you so much for the answers, I'll contact the owner asap :)

Hace a nice day, Regard,

frakson

frakson (IP-tala skráð) 17.4.2010 kl. 04:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband