16.4.2010
Loftmynd dagsins sem sýnir gosmökkinn
Daglega berast MODIS-myndir af ýmsum gerðum og á þeim hefur mátt sjá gosefni í lofti ansi greinilega. Í dag 16. apríl er engin undantekning. Ingibjörg Jónsdóttir á Jarðvísindastofnun hefur verið dugleg að laga til þessar myndir og draga fram það sem máli skiptir. Enn má sjá að mökkurinn er nokkuð skýrt afmarkaður til austurs undan V-áttinni í lofti. Á því verða nú breytingar til morguns og athyglsivert verður að sjá hvernig framvindur, haldist virkni gossins líkt og verið hefur .
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.