Mynd úr Eyjum mánudag 19 apríl kl. 17

johann_jonsson_19april.jpgŢessa sérstćđu skýjamyndun sendi Jóhann Jónsson í Vestmannaeyjum (www.123.is/listo/)  mér međ svohljóđandi texta:

"Ég tók ţessa mynd um kl. 17:00 í dag niđur í miđbć Vestmannaeyjabćjar. Stefnan er ca. VSV beint í sólarátt - glittir í sólina. Mér finnst langsótt ađ tengja ţetta fyrirbćri viđ gosiđ, En ţessi gulbrúni litur er dálítiđ dularfullur."

Sjálfum finnst mér lítill  vafi á ţví  ađ mökkurinn eigi hlut ađ máli enda var ţađ svo, sérstaklega á sunnudag ađ askan barst til vesturs nokkuđ langt fyrir sunnan land. Hins vegar gćti sandfok ofan af landi í N-áttinni, frá Krossandi í Landeyjum skýrt stćrstan hluta brúna litarins úti viđ sjóndeildarhringinn.

Viđbót: Vitanlega fýkur líka ţurr framburđur sem flóđin skildu eftir sig á Markarfljótsaurum til hafs !

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 1788784

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband