Beðið eftir IPCC skýrslunni

IPCC skýrslan frá 2001 Það eru jákvæðar fregnir að nú sé von á IPCC skýrslunni, en boðað  hafði verið að að hún yrði birt á vormánuðum.  Innihaldi hennar hefur verið haldið vel leyndu.  Síðast kom þessi virti alþjóðapanell með horfur á afleiðingum af auknum gróðurhúsaáhrifum árið 2001.  Ég veit að margir bíða spenntir eftir þeirra mati, enda engar betri upplýsingar að mínu viti fáanlegar um þessi mál.  Hvað sem gagnrýnisröddum líður er eitt þó alveg ljóst að afar margir vísindamenn með ólíkan bakrgrunn og nálgun á viðfangsefnið hafa komist að því áliti sem senn verður birt.
mbl.is Skýrsla IPCC: Enginn vafi á að gróðurhúsaáhrifa gætir nú þegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 1788788

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband