6.9.2010
Trausti Jónsson kominn á netið !
Vek athygli á því að Trausti Jónsson á Veðursstofunni er kominn með sitt veðurblogg. Alltaf fjölgar í "stéttinni" og er það vel. Mæli sérstaklega með umfjöllun hans um veður og veðurfar og slóðin er hér.
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 19:33 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.8.): 22
- Sl. sólarhring: 22
- Sl. viku: 69
- Frá upphafi: 1791365
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.