Haustþing Veðurfræðifélagsins

Haustþing Veðurfræðifélagsins verður haldið í Orkugarði, Grensásvegi 9, á morgun  miðvikudag 20. október. Þingið er opið öllum er áhuga hafa á veðri og veðurfari. Að þessu sinni fjallar stór hluti þingsins um veður og eldgos.  Á þessum þingum Veðurfræðifélagsins eru stutt og áhugaverð erindi oftast nær með umræðum á eftir. Það eru ekki eingöngu veðurfræðingar sem tala, en efnið verður þó að vera veðurfræðilegs eðlis.  Vakin er athygli á því að Emil H. Valgeirsson ætlar að segja frá Veðurdagbók fyrir Reykjavík.  Emil er einn að þeim sem blogga um veður á mbl.is og veðrið er einmitt eitt af hans mörgu áhugamálum. 

Sjálfur verð ég fjarri góðu gamni að þessu sinni en sendi góðar kveðjur í Orkugarð

 

Dagskrá þingsins

  • 13:00 Inngangur
  • 13:05 Theodór F. Hervarsson: Eldgosavöktun: Hlutverk Veðurstofu Íslands
  • 13:20 Ingibjörg Jónsdóttir: Fjarkönnun á eldgosum og tengdum fyrirbærum
  • 13:35 Haraldur Ólafsson: Öskumælingar yfir Íslandi og SGN
  • 13:50 Þórður Arason: Hvað veldur eldingum í eldgosum?
  • 14:05 Almennar umræður og spurningar

14:20 Kaffihlé

  • 14:50 Guðrún Nína Petersen: Með gosmökk á radarnum
  • 15:05 Kristján Jónasson: Vindhraði og vindorka á Íslandi
  • 15:20 Emil H. Valgeirsson: Veðurdagbók fyrir Reykjavík
  • 15:35 Ólafur Rögnvaldsson: SARWeather
  • 15:50 Kristján Jónasson: Ný langtímaspá fyrir öldina
  • 16:05 Þingi slitið

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 6
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 1788787

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband