Könnun lesenda um nýliðinn janúar

Setti til gamans valmöguleikann könnun hér inn til hliðar.  Hvað finnst lesendum Veðurvaktarinnar um nýliðinn janúar ?  Var hann hlýr eða kaldur ?  (miðað við Reykjavík).  Á landinu öllu ríkti hér vetur með þó nokkrum kulda frá 6. til 22. , en frá 23 hefur verið verulega hlýtt.  Reykjavík_gömul yfirlitsmyndFyrstu dagar mánaðarins voru breytilegir.

 

Hvað haldið þið ?  Meðalhiti janúar (1961-1990) í Reykjavík er +0,5°C.  Verður þetta fyrsti janúar í allangan tíma sem verður markvert undir meðallaginu eða gerði síðasta vikan gæfumuninn ? Þrátt fyrir allt var þessi mánuður líkur jan. síðustu ára, eða hvað ?

 

Veðurfarsyfirlit mánaðarins frá Veðurstofunni verður að öllum líkindum opinbera á morgun.  Þangað til væri gaman að sjá hversu veðuráhugafólki tekst að giska á útkomuna í höfuðborginni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Held að hann verði 0,5°C yfir meðalagi

Guðmundur Geri (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 11:47

2 identicon

Sæll Einar.
Janúarmánuður var góður til að byrja með.  Vonbrigðin urðu þegar hlýnun helltist yfir okkur með úrkomu og tilheyrandi snjóbræðslu.
Vonum það besta í febrúar. Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó.
-Garðar

gardar (IP-tala skráð) 1.2.2007 kl. 23:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 1788788

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband