13,8 °C í Bjarnarey

Þennan mjög svo milda janúardag (23.) komst hitinn víða í 10 stig og sums staðar norðan- og austanlands varð hann hærri.  Hvergi þó eins í og Bjarnarey á milli Vopnafjarðar og Héraðsflóa.  Í morgun stóð snarpur SV-strengurinn af landi eða fjalllendinu sem Hellisheiði Eystri liggur um.  Ekki alveg svo hlýtt varða á Eskifirði.

Milda loftið er heldur að gefa eftir í bili, en von er á afbrigðilega mildu lofti á þriðjudag.  Þá má ætla að enn hlýrra verði á Austurlandi og kannski ekki síður suðaustanlands.  

Um hlýja janúardaga, met og samanburð má lesa hér á síðu Sigðurðar Þórs Guðjónssonar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 1788783

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 48
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband