1.5.2011
Veðurblogg að nýju !
Hér með lýkur allt of löngu hléi hjá mér í veðurskrifum, en það varð vegna óvenju mikilla anna. Sé ég fram á betri tíð með blóm í haga. Í sumar ætla ég mér að fjalla um veðrið út frá mörgum hliðum að venju og fastur liður verða helgarhorfur á fimmtudögum.
ESv
Flokkur: Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 00:49 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 3
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 64
- Frá upphafi: 1791368
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.