Mistriđ suđvestanlands í dag

picture_49_1081064.pngUm kl. 17 í dag tók mjög fyrir skyggni suđvestanlands í brúnleitu mistri sem ţá lagđi yfir.  Fyrr um daginn heafđi greinileg móđa einnig veriđ í lofti.  Í kvöld var sólin síđan rauđglóandi í ljósbrotinu sem einkennir oft  mengunarmóđuna sem ćttuđ er frá Evrópu.

Á ţessari MODIS-mynd (Terratungliđ) frá ţví kl 13:25 sér í suđur- og suđausturströnd landsins.  Mjór sandstrókur til norđvesturs  frá Landeyjasandi sést nokkuđ greinilega.  Hann er brúnleitur og stefnir á Ölfus.  Sunnar á myndinni yfir hafi skammt austan skýjabakkans sem liggur N-S sést vel í slćđur af dćmigerđri reykjarmóđu.  Hún er ćttuđ af landsvćđunum í austri.  Ţarna er reykurinn ţađ ţéttur ađ hann kemur vel fram á tunglmynd eins og ţessari.

Viđ lćrđum á ţessi fyrirbćri og túlkun ţeirra ţegar viđ fengum yfir okkur úr austri ţykkan reyk dagana 7. og 8. maí 2006.  Ţá ţótti sólarlagiđ afar dulúđugt.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Sćll Einar.

Ég taldi mig ţekkja ţađ í dag, sem í ćsku kallađi " blámóđu " ţ.e týpiskt mengunarmistur frá Evrópu, sem ćtíđ litađi Eyjafjallajökulinn á mínum ćskuslóđum bláleitri sýn.

Ég átti einnig göngutúr í kvöldsólinni og mér fannst ađ meira en móđan frá Evrópu ćtti ţátt í ţví hvađ sólin var sérstök og varđ hugsađ til jökulsins í ţví efni.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 3.5.2011 kl. 00:29

2 Smámynd: Einar Sveinbjörnsson

Sunnlendingar, einkum Skaftfellingar hafa sagt mér ađ á árunum um og fyrir 1960 hafi "blámóđan" veriđ mun algengari en síđar varđ.  Ţađ tengi ég almennt séđ meiri mengun sem ţá var í Evrópu, ekki síst á Bretlandseyjum.  Kvađ svo ađ ţessu stundum í ţurri SA- og A-átt ađ finna mátti vćgan ódaun í lofti.

ESv

Einar Sveinbjörnsson, 3.5.2011 kl. 00:36

3 Smámynd: Guđrún María Óskarsdóttir.

Já einmitt, sú blámóđa sem ég man eftir var illa lyktandi svona eins og ţotueldsneytisilmur í Vatnsmýrinni.

kv.Guđrún María.

Guđrún María Óskarsdóttir., 3.5.2011 kl. 00:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband