Hríðarhragglandi á Þverárfjalli

thverarfjall_1_1108488.jpgEins og þessi mynd úr vefmyndavél Vegagerðarinnar á Þverárfjalli kl. 17:15  ber með sér er kominn hríðarhragglandi á þessum slóðum.

Þetta er ekkert einsdæmi og kólnað hefur niður að frosti á flestum fjallvegum og vegfarendur á Norðurlandi og alveg austur á norðanverða Austfirði mega búast við versnandi skilyrðum, krapa og hálku í kvöld og nótt.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hann Hjalti Árnason, yfirlögfræðingur Byggðastofnunar, er iðinn ljósmyndari og margar af myndum hans eru hrein listaverk. Hann var á ferðinni í dag með myndavélina sína - eins og reyndar flesta daga - og myndaði snjókomuna hér um slóðir. Læt fylgja link á síðuna hans.

https://www.facebook.com/photo.php?fbid=1925695588350&set=a.1712639302076.2085245.1420962830&type=1#!/photo.php?fbid=10150267023812854&set=a.10150267023697854.312620.548082853&type=1&theater

Þorkell Guðbrandsson (IP-tala skráð) 7.9.2011 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 1788784

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband