26.9.2011
Öskugrár Skógafoss
Ég ók framhjá Skógafossi í tvígang um helgina. Í fyrra skiptiđ á föstudag, fljótlega eftir ađ tók ađ rigna. Ţá var fossinn eins og mađur sér hann venjulega, hvítfyssandi og tignarlegur. Í seinna sinniđ um miđjan dag í gćr sunnudag í dumbungi og ţéttum úđa var allt annađ svipmót á Skógafossi. Vatniđ var mjög skolađ og fossinn var öskugrár í orđsins fyllstu merkingu. Mér láđist ađ taka mynd, reyndar efast ég um ađ hún hefđi orđiđ augnayndi í ţokusuddanum.
Skógáin á upptök sín uppi á Skógaheiđi og ferđalangar norđur yfir Fimmvörđuháls ganga drjúgan spotta upp međ henni. Ekkert jökulvatn er hins vegar í Skógá, en vissulega getur hún orđiđ skoluđ í leysingum og stórrigningum rétt eins og í öđrum dragám.
Um helgina rigndi talsvert á ţessum slóđum. Úrkoma sennilega í nokkrum tugum millimetra frá ţví um miđjan dag á föstudag og fram á sunnudag. Út frá mćlingum í byggđ kannski einhvers stađar nćrri 30 eđa 40 mm ţarna uppi. Nćg til ţess ađ bera međ sér gjósku af yfirborđinu og skola henni međ lćkjum og smáám út í Skógánna og áfram til sjávar.
Svipađ gerđist snemma í vor og myndin hér er frá 15. apríl og birtist međ frétt á ruv.is
Ţó alls ekki hafi veriđ stórrigning nú um helgina var úrkoman mjög kćrkomin, ţví hún skolar yfirborđiđ og sú aska og gjóska sem rennur til sjávar mun ţví ekki fjúka nćst ţegar ţornar. Svo mikiđ er víst.
Flokkur: Veđuratburđir hér og nú | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 1788783
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.