15.1.2012
Mokaður út úr skafli
Við fréttum af gríðarmikilli snjókomu í Austurísku Ölpunum um síðustu helgi. Þessa mynd rakst ég á frá Obertauern í Salzburgarhéraði.
Bíllinn var vissulega mokaður út en hreinsuninni ekki alveg lokið áður en hægt var að halda af stað !
Þess má geta að víða í vesturhluta Austurríkis snjóaði í logni nær samfellt í á fimmta sólarhring. Mjöllin var því jafnfallin og bíll þessi því ekki dreginn út úr mesta skaflinum, heldur var ástandið þessu líkt heilt yfir.
Flokkur: Utan úr heimi | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 1790498
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ári hvað skefur vel í logni af þökunum í Austurríki!
Birnuson, 24.1.2012 kl. 17:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.