47 sm snjódýpt

Fór í smá leiđangur hér hjá mér hér í Garđabćnum í kvöld áđur en tók ađ hreyfa vind.  Ćtlunin var ađ mćla snjódýpt og var ég vopnađur kústskafti og tommustokki.  Tók nokkrar prufur á flatlendi ţar sem snjórinn var óhreyfđur međ öllu. 

Fönnin er ótrúlega mikiđ jafnfallin ţessa síđustu tvo sólarhringa. Mćlingarnar voru allar á bilinu 45 til 51 sm og flestar viđ 47 sm.  Ţađ er sem sagt sú snjódýpt sem ég ćtla ađ hér hafi veriđ í minni götu kl. 21 ţann 25. janúar.  

Á Veđurstofunni voru mćldir 27 sm í morgun, en eftir ţađ kyngdi niđur snjónum um og fyrir hádegi. Síđan voru líka minni él  síđdegis.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skúli Víkingsson

Mikiđ er mér alltaf illa viđ ţessa sérvizku ađ skrifa sentímetra međ sm og engum punkti. Tákn metrakerfisins eru alţjóđleg tákn en ekki skammstöfun. Tákniđ fyrir sentímetra er cm og á ítölsku er kílómertri táknađur međ km ţótt hann heiti chilometro á ţví hljómfagra máli.

Skúli Víkingsson, 25.1.2012 kl. 23:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 1788788

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband