1.6.2012
sérðu ekki vor..
Á þessum heiðu og sólríku dögum rakst ég á snoturt ljóð á lendum vefjarins
Sonnetta, Sérðu ekki
Sérðu ekki, sérðu ekki vor, blítt,
sem leitar nú aftur í gluggann minn.
Vertu ei hnugginn þegar úti' er hlýtt
heiðríkur dagur og blár himininn.
Höfundurinn heitir Peter S. Quinn og í fyrstu hélt ég að um ljóðaþýðingu væri að ræða. En þegar betur var að gáð er kvæðið ort á íslensku. Peter hefur fjölþjóðlegan bakgrunn, en segist hafa flust til Íslands frá Flórída 3ja ára gamall. Hann birtir ljóð sín á netinu og yrkir að því er virðist mest á ensku.
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 1790141
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.