Fyrir nokkrum dögum sagđi ég frá hagstćđari veđurlagsspá fyrir komandi sumar byggđa á reikningum evrópsku reiknimiđstöđvarinnar (ECMWF). Nú hefur IRI stofnunin viđ Columbíaháskólann í Bandaríkjunum birt sína mánađarlegu veđurlagsspá fyrir flest svćđi jarđar. Hér hjá okkur er útlit fyrir ađ um 40% líkur veriđ á ţví ađ hitinn verđi í hlýrri ţriđjungi, 35% nćrri međallagi og 25% líkur ađ hitinn verđi í lćgri ţriđjungi. Ţetta má sjá á međfylgjandi korti. Spá ECMWF gefur hins vegar til kynna afgerandi líkur á ţví ađ hitastigiđ júní til ágúst verđi í efsta ţriđjungi og leyfđi ég mér út frá ţeirri spá ađ gera ráđ fyrir ađ hitinn hér á landi yrđi 1 til 1,5°C yfir međallagi mánađanna ţriggja samanlagđra.
IRI (International Research Institute for Climate and Society) er stofnun sem einbeitir sér ađ veđurfarsspám allt ađ 6 til 7 mánuđi fram í tímann međ sérstaka áherslu á samfélag og hćgsćld ţróunarlandanna. Ţeir gefa út í hverjum mánuđi fjölda spákorta og upplýsinga sem unnin eru út frá líkönum ţeirra. Hér er t.a.m. eitt ţeirra korta ţar sem glöggt kemur fram spá yfirborđshita sjávar hćrri en í međallagi á Atlanthafi suđur af Hvarfi og austur af Nýfundnalandi. Gangi ţessar horfur eftir ţýđir ţađ á okkar slóđum ađ loftmassi af ţessum hafsvćđum verđi heldur hlýrri en annars í sumar og jafnframt verđi loftiđ rakara og ţokugjarnara ef svo má segja.
Fyrir ţá sem vilja skođa IRI og spár ţeirra er tengill hér.
Flokkur: Veđurspár | 20.5.2006 (breytt 21.9.2009 kl. 10:52) | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 1790253
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 34
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar