Kuldinn fyrir norðan séður með auga Vegagerðarinnar

Umhverfi Möðrudalsöræfa 20.maí  kl. 09:40
Meðfylgjandi mynd er úr myndavél Vegagerðarinnar á Mörðudalsöræfum í 550 metra hæð frá því í morgun  Það er vissulega kuldalegt þarna um að lítast vægt frost, éljagangur og snjófjúk. Áfram er útlit fyrir hálfgerðan vetur á þessum slóðum að minnsta kosti fram á þriðjudag.  Skoðið endilega vefmyndavélar Vegagerðarinnar, þær segja sýna sögu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 1788792

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband