Hvalnesskriður er þekktar fyrir að vera sá staður við þjóðveg 1 með hvað mestri hættu á aurskriðum í stórrignungum síðla sumars eða að haustinu. Enda hef ég ekki töluna á þeim fréttum í gegn um tíðina þegar varað er við grjóthruni við Hvalnes og í Þvottárskriðum.
Í dag hefur verið hríðarveður á Austurlandi og reyndar má tala um að sums staðar hafi verið nokkuð dimm hríð. Nú Kl. 15 var í Akurnesi í Hornafirði skyggnið ekki nema 0.8 km og þar snjókoma í rúmlega eins stigs frosti.
Það að það falli snjóflóð í Hvalsesskriðum bendir til þess að þar hafi nú verið umtalsverð ofankoma á þessum nokkuð óvenjulega snjóflóðastað.
Snjóflóð lokar veginum um Hvalnesskriður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Veðuratburðir hér og nú | Breytt 14.9.2009 kl. 13:42 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 1788782
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 47
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.