28.8.2006
Borgarfjarðardalir úr lofti
Á myndinni má sjá hvernig þokan fyllir dali Borgarfjarðar þar sem aðeins hæstu fjöll og ásar standa upp úr. Þessi mynd er tekin úr flugvél 2. ágúst síðastliðinn. Þennan dag var nokkuð bjart yfir landinu sunnan- og vestanverðu, en þoka skreið inn á láglendið við Faxaflóa þegar leið á daginn í suðvestanátt. Þokan fyllir dalina, en fjöllin standa upp úr eins og hvalbök.
Flokkur: Fallegar myndir | Breytt 17.9.2009 kl. 14:46 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er flott.
Birna M, 29.8.2006 kl. 01:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.