7.9.2006
Áfram verður berjatíð
Í dag 7. september er ekki að sjá annað að ótýnd ber landsmanna fái áfram að þroskast á lyngi sínu, því næturfrost næstu daga verður að teljast harla ólíklegt. Það er einna helst að sjá í spákortunum að mögulega, en aðeins mögulega geti hugsanlega gert næturfrost á Vestfjörðum aðfararnótt nk. þriðjudags, eða 12. september.
Fram yfir helgina er fremur hlýtt loft úr suðri og suðvestri í aðalhlutverki með vindbelgingi og vætu í flestum landshlutum. Áfram má því týna berin blá og gómsæt.
Flokkur: Veðuratburðir hér og nú | Breytt 15.9.2009 kl. 14:15 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 1790263
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 38
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.