8.10.2006
Snjóað í fjöll fyrir norðan
Þessa skemmtulegu mynd tók Jón Ingi Cæsarsson 1. október sl. af Súlum við Eyjafjörð. Þá hafði gert dálitla snjóföl í fjöll skömmu áður.
Fyrir norðan er nú hiti nú rétt yfir frostmarki á fjallvegum. Þá er vægt frost á fjallstoppum. Spáð er nokkurri úrkomu fyrir norðan í nótt og á morgun og má því gera ráð fyrir að nokkur snjór safnist hið efra í fjöllunum við í Eyjafjörð og víðar.
Flokkur: Fallegar myndir | Breytt 14.9.2009 kl. 15:36 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.