Ekki beint árennilegt spákort morgundagsins

Spákort sem gildir 10. nóv kl. 12.

Spákort Bresku Veðurstofunnar fyrir hádegi á morgun er ekki beint árennilegt.  954 hPa lægð yfir Húnaflóa eins og sjá má.  Á hádegi í dag var lægði 995 hPa og til morguns mun leið henna r liggja yfir suðvestanvert landið samkvæmt tölvureiknuðum spám. Veðurstofan spáir allt að 28 m/s suðvestanlands í SV- og V-átt í fyrramálið.

Við fylgjumst áfram með...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er á Hvammstanga og ég get alveg sagt þér að dagurinn á morgun verður áhugaverður. Þú getur séð áhrif stormsins á jarðskjálftagrafið mitt hérna, http://www.simnet.is/jonfr500/earthquake/tremoris.htm

 Ég þarf að láta gera eitthvað alvarlegt með gervihnattadiskinn minn í fyrramálið.

Jón Frímann (IP-tala skráð) 10.11.2006 kl. 02:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 1790221

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband