Rigningin á Kyrrahafsströnd Bandaríkjanna

Eitt og aðeins eitt slær mig þegar ég les frétt Morgunblaðsins af því að það stefni í úrkomumet í borginni Seattle fyrir einstakan mánuð, en það er að í þýðingu blaðamannsins er úrkoman sett fram í einingunni cm.  Þannig er talað um að metið sé 38,94 cm í mældri úrkomu.  Þetta er ekki íslensk "málvenja" ef svo má segja.  Hér er venja að tala um mm. úrkomu.  38,94 cm eru sama og 389,4 mm sem er stærð sem lesendur þekkja öllu betur.

Annars á ég von á því að sá nóvembermánður sem nú er að líða verðu nokkuð óvenjulegu í veðurfarstilliti víða um hina norðlægu slóð.  Við sjáum hvað setur. 


mbl.is Nóvember er votviðrasamur víða um heim
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það stefnir í að ég sé að fltja þangað fljótlega. Eina huggunin er þó sú að kunnugir segja mér að svona úrkomutíð geri bara á 5 ára fresti eða svo. Næstu ár ættu því vonandi að vera skárri.

heimir (IP-tala skráð) 27.11.2006 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband