Sumar í skafli - myndaröđ

Kristján Bjarnason starfsmađur Skógrćktarfélags Reykjavíkur hefur m.a. ţann starfa ađ vera umsjónarmađur útivistarsvćđisin ofan viđ Mógilsá og Kollafjörđ.  Í sumar tók hann reglulega myndir upp ađ frćgasta skafli landins í Gunnlaugsskarđi.  Myndirnar tala sínu máli en ţćr eru allar teknar á sama stađa á Kögunarhóli rétt austan viđ brúna yfir Mógilsá í um 250 m. hćđ.  Vinnubíll Kristjáns er  á öllum myndunum lagt á sama stađ og ţví ágćtis viđmiđ.

Eftir veturinn voru umtalsverđar fyrningar í Esjunni, en langt sumar og hlýindi og sólgeislun, sérstaklega eftir 20. júlí, vann á skaflinum. Á endanum hvarf hann međ öllu eins og sjá má.

(smelliđ tvisvar á myndirnar til stćkkunar)

14. maí

gunnlaugsskar_14_mai_2008/Kristján Bjarnason

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

19.júní

gunnlaugsskar_19_juni_2008.jpg/Kristján Bjarnason

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

18. júlí

gunnlaugsskar_18_juli_2008.jpg/Kristján Bjarnason

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

4.ágúst - tveir skaflar í stađ eins.

gunnlaugsskar_14_agust_2008.jpg/Kristján Bjarnason

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 3.sept -smá deplar, og ţá dró fyrir og fór ađ rigna..

gunnlaugsskar_3_september.jpg/Kristján Bjarnason

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 18.sept -  dró frá í skamma stund.. og viti menn skaflinn var alveg horfinn !

gunnlaugsskar_18_september.jpg/Kristján Bjarnason

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríđur Jósefsdóttir

Og í nótt snjóađi í Esjuna.......

Sigríđur Jósefsdóttir, 27.9.2008 kl. 18:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 1788788

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband