8.10.2008
Vísindaþátturinn á útvarpi Sögu
Á útvarpi Sögu er nú á dagskrá síðdegis á þriðjudögum vísindaþáttur sem haldið er úti af þremur ungum mönnum, þeim: Björn Berg Gunnarssyni, Sævari Helga Bragasyni og Sverri Guðmundssyni. Allir eru þeir miklir áhugamenn um stjörnuskoðun og halda úti afar aðgengilegum og áhugaverðum stjörnufræðivef, stjörnuskodun.is.
Í síðustu viku mætti ég í viðtal ú vísindaþátt þeirra þriggja til að spjalla um loftslagsbreytingar og ýmsar hliðar þeirra. Spjalli fór vitanlega út um víðan "veður"-völl eins og gefur að skilja í klukkustundar þætti.
Fyrir áhugasama er hann nú aðgengilegur á vefnum á meðfylgjandi slóð:
http://www.stjornuskodun.is/component/content/article/42-frettir/344-visindatatturinn
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.