27.10.2008
Norđan af Melrakkasléttu
Sigurjón Jósepsson sendi mér ţessar frá ţví á laugardag. Á Rauđanúpi fór veđurhćđin (10 mín vindur) í 39 m/s, sem er alveg óskaplegur vindur á láglendi ţar sem engin fjöll eru til vindmögnunar.
Ekki veit ég fyrir vissu hvađa bć myndir Sigurjóns sýnir á Sléttu, en ljóst má mera ađ bćđi grjóthnullungar og ţari hefur borist langt upp á land.
Myndirnar má stćkka međ tvísmellingu.
Flokkur: Veđurfar á Íslandi | Breytt 26.8.2009 kl. 13:56 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 7
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 55
- Frá upphafi: 1788788
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 51
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţessar myndir eru fra Nyhöfn a Melrakkasletu
Arny (IP-tala skráđ) 27.10.2008 kl. 11:08
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.