11.12.2008
NOAA 11. des. kl. 11:50
Þessi tunglmynd frá því kl. 11:50 býr yfir þó nokkrum þokka. Skarpir drættir og skýrar línur suðvestur af landinu !
Flokkur: Fallegar myndir | Breytt 26.8.2009 kl. 13:47 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gaman að sjá þessar myndir Einar þarna er það sem við fáum í kvöld
Gylfi Björgvinsson, 11.12.2008 kl. 13:27
Gengur þetta hratt yfir?
Sigríður Jósefsdóttir, 11.12.2008 kl. 16:11
http://www.vedur.is/vedur/spar/atlantshaf/
Svarar þetta nokkuð þinni spurningu, Sigríður?
Þorkell Guðbrands (IP-tala skráð) 11.12.2008 kl. 17:31
Mér þykir slæmt að fréttamenn og amk einn veðurfræðingur tali um mælieininguna metra á sekúndu sem vindstyrk! Heyrði og sá þetta í sjónvarpinu í dag og í gær.
Björgvin R. Leifsson, 11.12.2008 kl. 23:14
Þar sem vindorka stendur í jöfnu hlutfalli við vindhraða í öðru veldi væri kannski betra að láta fólk vita um slíkt. Það myndi tengjast betur upplyfun fólks af vindinum.
Héðinn Björnsson, 12.12.2008 kl. 10:39
Sæll Einar, gaman að sjá bloggið þitt um veðrið. Héðinn hefur nokkuð til síns máls. Mér hefur alltaf þótt vænt um gamla Beauforts vindkvarðann http://en.wikipedia.org/wiki/Beaufort_scale.
Sá kvarði lýsir áhrifum vinds í stigum en ekki vindhraða.
Því miður var þessi kvarði oft miskilinn og stundum töluðu menn um vinstig í vindhviðum. Þeir sem leggja sig fram um að skilja hvað þessi kvarði þýðir í raun og veru sjá.
Ég sé ekkert athugavert við að tala um metra á sekúndu sem vindstyrk, Björgvin.
Hörður Þórðarson, 12.12.2008 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.