....en febrúar var þrátt fyrir allt sá kaldasti

Hiti vetrarins var um hálfri gráðu yfir meðallagi á Akureyri en heldur stærra frávik var í Reykjavík.  Í færslunni hér á undan varð mér á sú óafsakanlega yfirsjón að snúa við formerki marshitans í Reykjavík í mínum vangaveltum hér í fyrradag og 0,2°C urðu að -0,2°C.  Þá hélt heldur ekki lengur sú ályktun að mars hefði verið kaldastur í Reykjavík.  Þar hefur febrúar vinninginn, en breytir því ekki að janúar var skástur þessara fjögurra vetrarmánaða hvað hitafar snertir. Hann þótti bæði hlýr og úrkomusamur á landinu.

Nánar í yfirliti Veðurstofunnar hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Hér á Reyðarfirði hefur veturinn eftir áramót verið bæði kaldur og óvenju snjóþungur. Það er langt síðan eins mikil ófærð hefur verið á fjallvegum hér eystra.

Gunnar Th. Gunnarsson, 2.4.2009 kl. 15:59

2 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Það væri gaman að sjá frávik frá meðaltali áranna 1991-2008

Gunnar Th. Gunnarsson, 2.4.2009 kl. 16:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 57
  • Frá upphafi: 1790154

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 52
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband