Rétt svar við getraun

picture_8_868816.pngMenn voru fljótir til með svör við MODIS-myndinni hér í fyrradag.  Það sem gefur að líta er greinilegur sandstormur frá V-Afríku.  Eyjarnar eru ekki Kanaríeyjar, heldur Grænhöfðaeyjar sem eru heldur sunnar of undan ströndum Senegal.  Efnið í stróknum er að mestu upprunið frá Máritaníuhluta Sahara.

Sandur sem feykist í verulegum mæli með austanvindi út yfir Atlantshafið getur haft áhrif á inngeislun sólar og þar með upphitun sjávar og aftur þá undirstöðu fellibyljamyndunar á þessum slóðum síðar í sumar.  Allt hangir þetta jú saman !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 50
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband