Snjóél í Reykjavík ?

Veðurathugun29júlí kl. 12.pngEitthvað hefur hefur nú athugunarmanni á Veðurstofunni orðið fótaskortur á lyklaborðinu og gefið upp snjóél í stað þess að segja að skúrað hafi verið í 13 stiga hitanum.

Svona nú getur alltaf gerst, en verra að villan rati alla leið út á netið !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er skrýtið að það geti snjóað í 13 stiga hita í Reykjavík þykir mér.

Ekki alveg rétt eða hvað?

Passa sig hvað er sett á veðurkortið, kveðja SR.

Sigrún Ragnarsdóttir (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 13:13

2 identicon

Hey á svo ekkert að laga þetta eða hvað????????

Kveðja SR.

Sigrún Ragnarsdóttir (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 13:38

3 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Sigrún: Þannig er nú háttað fyrir okkur veðurathugunarmenn að það er alveg ómögulegt að láta breyta villur í veðurskeyti sem maður hefur sent "óvart" til Veðurstofu Íslands.

"Forritið" sem við veðurathugunarmenn notum til að senda veðurskeyti til V.Í. þyrfti vera betri til að komast hjá því að senda svona leiðilega villu frá sér.

Eina viðvörun sem maður fær ef maður skrifar einkvað sem vekur furðu "forritsins". Er þegar maður skrifar meira enn 25 m/s í vind, sem er reyndar mjög óhentugt fyrir stað eins og Stórhöfði.

Einar: "Eitthvað hefur hefur nú athugunarmanni á Veðurstofunni orðið fótaskortur á lyklaborðinu og gefið upp snjóél í stað þess að segja að skúta hafi verið í 13 stiga hitanum."

Svona nú getur alltaf gerst, en verra að villan rati alla leið út á netið !

Hvernig veður er "skúta".

Pálmi Freyr Óskarsson, 29.7.2009 kl. 15:30

4 Smámynd: Pálmi Freyr Óskarsson

Leiðrétting: 25 m/s. á vera 35 m/s.

Pálmi Freyr Óskarsson, 29.7.2009 kl. 18:14

5 Smámynd: Einar Sveinbjörnsson

Góður Pálmi !!

Sjálfvirka leiðréttingarbúnaður minn ekki svo öflugur.

Einar Sveinbjörnsson, 29.7.2009 kl. 18:45

6 identicon

Einar, þú ert nú stundum fljótur að skrifa og eitthvað held ég að hann afi þinn hefði haft að athuga við þessa síðustu setningu!

Þorkell Guðbrands (IP-tala skráð) 29.7.2009 kl. 22:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 1788784

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband