17.8.2009
Reikningurinn opnaður !
Auðvitað hlaut að koma að því !
Nú hafa þrjár hitabeltislægðir á Atlantshafinu náð að veða það öflugar að þær hafa hlotið nafn í bókstafskerfinu. Eins þessara þriggja er um það bil að ná styrk fyrsta stigs fellibyls.
Það er Bill sem fær að opna fellibyljareikninginn á Atlantshafinu í ár. Væntanlega lokar hann ekki bókhaldi fellibyljanna a þrátt fyrir nafn sitt. Spár gera reyndar ráð fyrir að Bill verði nokkuð fyrirsjáanlegur. Hann stefnir á Bahamaeyjar eða kannski rétt sunnan við þær.
Flokkur: Utan úr heimi | Breytt 26.8.2009 kl. 12:57 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 1788784
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er mjög gaman að skoða þetta á http://www.stormpulse.com - þeir hafa sett upp skemmtilegt viðmót til að skoða meðal annars öll mismunandi reiknilíkönin fyrir framhaldinu á hverri lægð.
Gisli Olafsson (IP-tala skráð) 17.8.2009 kl. 00:32
Heldur þá stafrófið elli áfram? Næst C-Clinton?
Njörður Helgason, 17.8.2009 kl. 10:35
Já Njörður. Og næst verður það kvenkyns "for"nafn sem byrjar á C.
Pálmi Freyr Óskarsson, 17.8.2009 kl. 18:11
Svoldið langt í M Monica Lewinsky. Eittsinn var sagt í fréttum RUV að stúlkan sú væri hög til munns og handa.
Njörður Helgason, 17.8.2009 kl. 20:50
Gunnar Th. Gunnarsson, 18.8.2009 kl. 09:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.