Felumynd ?

Líkt og við hér á landi höfum ánægju af því að sjá ýmsar kynjamyndir í fjöllum og klettabeltum, dunda fjalllausir Danir sér við það að sjá eitt og annað kyndugt  úr ratsjármyndum dönsku Veðurstofunnar. 

Þessa hér bjó veðurratsjáinn til úr efnivið úrkomuskýja að morgni 5. september.  Það þarf ekki mikið ímyndunarafl til sjá eitthvað annað en eintóma úrkomu hér:)

picture_39_907337.png


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Höskuldur Búi Jónsson

Kanína?

Höskuldur Búi Jónsson, 11.9.2009 kl. 12:52

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Playboykanína!

Sigurður Þór Guðjónsson, 12.9.2009 kl. 10:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 1788788

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband