Færsluflokkur: Veðurspár

Morgunblaðið spáði hitastiginu best 1. maí

Veðurspár sem birtar voru fyrir 1. maí í veðurfregnum Sjónvarpsins og NFS kvöldið áður og í Morgunblaðinu að morgni dags eru ansi ólíkar. Þegar hitastig þeirra er borið saman við mælt hitastig sést að Morgunblaðið var með 73% hittni á meðan hitaspár...

Ágætis veðurfarsútlit fram eftir sumri

Hvern mánuð eru gefnar út veðurlagspár fyrir næstu þrjá mánuði. Sú nýjasta gildir fyrir maí, júní og júlí. Sú sem reiknuð er í evrópsku reiknimiðstöðinni í Reading gefur til kynna að hérlendis verði hlýrra en í meðalári í heild sinni þessa þrjá mánuði....

« Fyrri síða

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 1790837

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband