Færsluflokkur: Veðurspár

Hinsegin veður í Reykjavík

Það lítur nokkuð vel út með veður á Hinsegindögum í Reykjavík á morgun. Í fyrramálið ætti sólin að láta sjá sig á annars heldur skýjuðum himni. Vindur verður hægur, suðaustnstæður og hitinn þetta 13-15°C. Gæti verið verra ekki satt ?. Annað kvöld...

Rak í rogastans við fregnir af yfirvofandi hitabylgju

Ég hef verið á ferðalagi um landið undanfarna 10 daga eða svo og lítið verið tölvutengdur. Hef hins vegar fylgst vel með fréttum og þá sérstaklega veðurfréttum í útvarpi og sjónvarpi, þ.e. þegar þeim er útvarpað. Varð mjög hissa af tíðindum af...

Loksins kemur sumarið til allra landsmanna :) HELGARSPÁIN-

Nú er komið að því. Alvöru sumarveðrátta er í vændum á landinu öllu. og við erum laus við þennan hvimleiða vindbelging í bili. Hitaskil sem nú eru skammt fyrir suðaustan land (sjá tunglmynd 18.júlí kl. 22:42 ) munu fara norðvestur yfir landið á morgun og...

Nú liggur hún fyrir veðurlagspáin júlí - sept

Upp úr miðjum mánuði eru gefnar út veðurlagsspár fyrir næstu þrjá mánuði. Fyrir þá sem vilja kynna sér spá sumarmánaðana jún-ág. geta skoðað færslu mína frá fyrra mánuði og líka þessa hér frá Columbíaháskólanum , þeim sama og Háskóli Íslands var að gera...

Ekki líklegt að hitinn fari yfir 12°C í Reykjavík næstu 8 til 10 dagana

Þegar ég leit á tölvuspárnar í dag tók ég eftir því að þó svo að ekki sé verið að spá neinum sérstökum kulda á landinu, er langt frá því að hægt verði að tala um sumarhlýindi. Eftir daginn í dag er útlit fyirr það að viðvarandi verði a.m.k. fram í lok...

Nær hitinn 25°C á Egilsstöðum á morgun ?

Það lítur út fyrir afbragðs helgi í veðurlegu tilliti á landinu. Angi af hlýjum loftmassa úr suðaustri mun ná hingað í kvöld. Þó ekki verði hægt að reikna með alveg þurru veðri vestan- og suðvestanlands, sérstaklega á sunnudag, að þá verður blítt veður á...

Ágæt veðurútlit á kjördag

Sannast sagna lítur út fyrir ágætis veður á morgun. Í það minnsta ætti að verða fært að öllum kjörstöðum landsins:) Kortið sýnir spá um hita og vind á fjölmörgum stöðum vítt og breytt um landið (smellið á það og stækkið). Það er tekið af kortabrunni...

Sólarmegin í tilverunni ?

Veðurkortið sem hér sést sýnir skýjahulu yfir landinu eða öllu heldur er þetta spá um skýjahulu á morgun laugardag kl. 12 reiknuð úr líkaninu HIRLAM-T sem reiknað er í Danmörku tvisvar á sólarhring. Ef mark er takandi á þessari spá um skýjahula segja að...

Árangur veðurspámanna í dag, 5. maí

Þær spár sem birtar voru í veðurfregnum sjónvarpstöðvanna og Morgunblaðinu í morgun og gilda fyrir kl. 12 í dag gegnu misjafnlega eftir. Þá er verið að tala um hitaspár. Spáin í Morgunblaðinu var einna skást með 8 rétta af 11, en að þessu sinni lökust á...

Falleg lægð á leið til landsins

Eins og meðfylgjandi tunglmynd ber með sér er lægð sem stefnir að landinu ákaflega falleg séð úr um 900 km hæð. Myndin er tekin laust fyrir kl. 15 í dag og skýjasnúðurinn hringar sig umhverfis miðjuna. Annar snúður og eldri er við Grænland. Lægðin er með...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 1788793

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband