Færsluflokkur: Veðurspár

Veðurlagsspá fyrir sumarið (jún- ág)

Eftir að hafa skoða niðurstöður þriggja ólíkra spálíkana sem öll reikna veðurlag næstu þriggja mánaða velkist maður eiginlega ekki í vafa um veðurlagsspá sumarmánuðina júní til ágúst. Veðurlagsspá júní til ágúst 2008 Að samanlögðu þessa þrjá mánuði má...

Umferðarteppa á Stór-Reykjavíkursvæðinu í fyrramálið ?

Skil nálgast nú landið. Það hefur verið kalt í dag og nokkurt frost . Hlýrra loft úr suðaustri verður nokkra stund að ryðja hinu kalda í burtu. Það má því gera ráð fyrir að í nótt verði snjómugga í Reykjavík og nokkur hríð undir morguninn. Á þeim...

Veðurspá helgarinnar 20. - 22. júlí

Helgarspá Veðurvaktarinnar Föstudagur 20.júlí Það er gert ráð fyrir því að skýjað verði og einhver rigning norðaustan- og austanlands framan af deginum, en síðan rofi mikið til. Vestantil á Norðurlandi og eins suðaustantil verður þurrt og skýjað með...

Veðurlagsspá út mánuðinn

Hér kemur veðurspá það sem eftir lifir júnímánaðar. Ég gerði nokkrar tilraunir fyrir nokkuð löngu síðan að setja fram veðurlagsspá til þriggja vikna byggðar á útreikningum frá ECMWF ( sjá hér skýringar og eldra dæmi). Vikan hér hefst á mánudegi og lýkur...

Vaxandi veðurhæð sunnantil

Nú kl. 15 voru komnir 28 m/s á Stórhöfða og hafði þá verið að hvessa jafnt og þétt frá því fyrir hádegi. Athyglisvert var að sjá skömmu eftir hádegi þann vindstigul sem var ofan af landi út í Vestmannaeyjar eða öllu heldur Stórhöfða. Á meðan þar voru 24...

Ekki beint árennilegt spákort morgundagsins

Spákort Bresku Veðurstofunnar fyrir hádegi á morgun er ekki beint árennilegt. 954 hPa lægð yfir Húnaflóa eins og sjá má. Á hádegi í dag var lægði 995 hPa og til morguns mun leið henna r liggja yfir suðvestanvert landið samkvæmt tölvureiknuðum spám....

Vonska í veðrinu

Svo er að sjá sem myndarleg lægð komi upp að landsteinunum á sunnudag, með hvössum vindi og mikill úrkomu suðaustanog austanlands. Veðurstofan talar um talsverða úrkomu suðaustanlands í sinni spá á sunnudag. Á spákortinu hér til hliðar af veðurvef...

Nú stefnir í frost á landinu í nótt !

Sá nú rétt áðan að hitinn á Brú á Jökuldal (366 m) hefur fallið hratt í kvöld og var kl. 23 kominn niður í 1,4°C. Norðan Vatnajökuls er léttskýjað og vindur hægur. Þarnu mun því pottþétt frysta í nótt. Hægt er að skoða klst. gildi hitans ásamt lágmarki...

Lítur afar vel út með veðrið á Danaleiknum í kvöld

Gera má ráð fyrir að þegar flautað verður til leiks í Laugardalnum kl. 18 í dag verði afar hægur vindur af suðri, 1-2 m/s og 12°C . Bjart veður, en háskýjabreiðu dregur upp á suðvesturhiminnin á meðan á leiknum stendur. Sem sagt það lítur út fyrir að...

Veðurspá fyrir Pæjumótið á Siglufirði

Þar sem ég er á leið á Pæjumótið í fótbolta í Siglufirði síðar í dag geri ég hér sérstaka spá fyrir Siglufjörð af því tilefni. Þetta er vitanlega afar eigingjarnt sjónarmið en ég læt spánna samt vaða fyrir alla helgina: Siglufjörður: Í dag föstudag mun...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 1788791

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband