Færsluflokkur: Veðurspár

Önnur lægð og kemur illa upp að okkur

Lægðin úti á Atlantshafi sem dýpkar ört i dag og virðist enn skv. tölvureiknuðum spám ætla að berast upp að landinu þannig að miðja hennar fari skammt fyrir vestan Reykjanes og Snæfellsnes. Ferðin á henni verður mikil og hún enn í vexti þegar hún fer hér...

Kröpp lægð skýst hingað norður eftir

Nú er ekki annað að sjá en að tiltölulega sakleysisleg lægð suðsuðvestur í hafi (sjá kort frá kl. 06 í morgun) muni hreyfast hratt til norðurs í áttina til landsins um leið og hún dýpkar talsvert. Hagfelld skilyrði eru þessa dagana til örrar dýpkunar...

Ekki auðvelt að spá þegar hitinn er við frostmark

Skoðaði til fróðleiks nokkur aðgengileg spárit úr ólíkum áttum , öll fyrir Reykjavík. Hiti var örlítið undir frostmarki fyrst í morgun, en síðan hlánaði eins og sést á meðfylgjandi línuriti af vefsvæði Veðurstofunnar. Hitinn varð þó ekki meiri en tæplega...

Sterkir "pólar" stýra veðrinu næstu tvær vikur

Svo er að sjá að nú séu að verða glögg umskipti í þeirri stóru mynd sem ræður veðurfarinu við norðanvert Atlantshafi og í Evrópu . Það sem er að gerast er nokkurn veginn svohljóðandi: Grunn lægð fyrir austur yfir landið og dýpkar hér austurundan. Dregur...

Lægðin er foráttudjúp

Á þessu vinnukorti veðurfræðinga frá því kl. 18 má sjá að lægðin er greind (með tölvuforriti) um 944 eða 943 hPa djúp úti af Húnaflóa. Sjá má á vefsíðu hjá Veðurstofunni hvernig hún barst fyrr í dag til norðurs, en hefur eftir því sem á daginn hefur...

Krassandi lægð stefnir beint á landið

Hún er mjög myndarleg lægðin sem dýpkar nú mjög suðvestur í hafi og virðist ætla að stefna beint á okkur á morgun, fimmtudag. Kl. 18 er þrýstingi í miðju spáð undir 950 hPa eins og sjá má á meðfylgjandi spákorti fengið af vef mbl.is (gildir 23. okt kl...

Útlit fyrir kuldatíð til mánaðarmóta.

Langtímaspár eru nú flestar á sömu bókina. Allt útlit er fyrir að næsta vika verði kalsa- og vindasöm . Hríðar meira og minna fyrir norðan og austan. Um land allt kólnar og lengst af vægt frost. Það verða tvær djúpar lægðir ferðinni sem mest kveður að í...

IKE-lægðin í mótun - illviðri er spáð

Stöðu mála má sjá á korti Bresku Veðurstofunnar frá kl. 06 í morgun. Lægðarmiðjan ílöng suðvestur af Hvarfi. Norðan og vestan hennar þrýstir kalt loft sér suður á bóginn, en sunnan lægðarmiðjunnar er heilmikið belti með hlýju og röku lofti. Fyrir sunnan...

IKE til Íslands ?

Fellibylurinn IKE sem svo mikinn óskunda hefur gert suður í Mexíkóflóa og Karabíahafi fer nú hraðbyri inn yfir Bandaríkin til norðausturs og nálgast nú landamæri Kanada og á morgun Nýfundnaland. Þetta er ægilegur sprettur og vissulega er IKE að óðum að...

Hlýindi í haust !

Þær veðurlagsspár sem eru aðgengilegar nú fyrir september til nóvember eru allar í sömu áttina: a. Frekar hýtt á landinu. 1-2°C yfir meðalagi, einkum norðvestantil og norðanlands. 50-70% líkur að það verði í hlýjasta lagi (80% eða í efsta fimmtungi) b....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 1788791

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband