Færsluflokkur: Veðurspár

Skjótt skipast veður....spár !

Tölvureiknaðar spár hafa verð að taka talsverðum breytingum frá því í gærkvöldi. Lægðin sem nálgast landið úr suðri veldur vissulega A og NA stormi sunnanlands og hríðarveðri víða á fjallvegum í kvöld og nótt á meðan skil lægðarinnar ganga yfir. Hins...

Vindhögg á Stórhöfða ?

Pálmi Freyr Óskarsson veðurathugnarmaður á Stórhöfða benti í athugasemd hér á að vindaspá Veðurstofunnar gerði ráð fyrir 44 m/s á miðnætti í nótt sem leið. Meira að segja Pálma þótti þetta heldur mikið af hinu góða í spá og ýjaði að því að Kalmansían sem...

Norðaustanröst Vestfjarðamiða

Á þessu spákorti Reiknistofu í Veðurfræði af Belgingsvefnum sést afskaflega vel hvað norðaustanvindröstin getur verið skörp úti fyrir Vestfjörðum. Gildistími kortsins er kl. 06 í fyrramálið (3. mars). Röstin er reyndar spáð inn á land í fyrramálið. Þegar...

Snjóar aftur á höfuðborgarsvæðinu

Það er svo merkilegt hvað lægðir geta verið svipsterkar við nánari skoðun, þó svo þær séu allar frekar "kindarlegar" svona við fyrstu sýn. Á meðan sumar bera hingað skarpa vetrarhláku með SA-áttinni eru aðrar þannig að þær eru sprottnar upp úr kaldari...

Hlý sunnanáttin

Lægð sem er í uppsiglingu hér suðvesturundan ber með sér milt og afar suðlægt loft . Eins og gjarnan við þessi skilyrði liggur hvöss S-vindröst yfir landinu og í raun er hún forsenda þess að bera svo milt loft þetta langt norður eftir. Hlýjast verður...

Ekki beint gæðaspá

Þessi spá sem fengin er af forsíðu Veðurstofunnar frá því kl. 18 og gildir kl. 00 getur seint talist góð. Hún er kannski nothæf fyrir Vestmannaeyjar, en annars allt of lágur hiti á landinu og þar með snjókoma á stöðum þar sem verur frekar slydda eða...

Hvað gerir djúpa lægðin á sunnudag ?

Í gærmorgun á Rás 2 málaði ég lægð þá sem nú er í uppsiglingu suður af Nýfundnalandi nokkuð sterkum litum. Sagði sem svo að vera kynni að lægð um 935-940 hPa gæti verið hér á ferðinni á sunnudag skammt suðaustur eða austur af landinu. Spálíkön gerðu ráð...

Mestur kuldinn úr veðurspánni !

Á föstudag (9. janúar) rataði í umræðuna spá um hörkufrost sem von væri á eftir helgi eða nk. þriðjudag (13. janúar). Talað var um að von væri á -23°C á Akureyri ef ég man rétt. Þegar rýnt var í bakgrunn þessarar veðurspár, sem vissulega var komin frá...

Jólaveðurspáin

Þessa þrjá daga sem eru fram að jólum er spáð allmiklum hamagangi í veðrinu um leið og það hlánar. Þrátt fyrir meira og minna S- og SV- hvassviðri fram á jóladag eru það tveir atburðir sem vert er að geta sérstaklega: 1. Leysing þegar líður á...

Veðurlagsspáin frá því í haust

Um mánaðarmótin ágúst/september gerðist ég svo djarfur að spá í haustveðráttuna í heild sinni, þ.e. fyrir tímabilið sept. til nóv. Rétt er að kanna hvernig til tókst ! Að neðan eru fjögur atriði sem dregin voru fram og athugasemdir koma á eftir með rauðu...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 1788789

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband