Færsluflokkur: Veðurspár

Uppdráttarsýki úrkomunnar

Í gær fimmtudag voru eindregin teikn á lofti þess efnis að úrkomuskil færu yfir landið frá vestri til austurs seint á laugardag og aðfararnótt sunnudags . Enn virðist það standa að skilin fari yfir á umræddu tímabili, en svo er að sjá sem uppdráttarsýki...

Veðurútlit helgina 19. - 21. júní

Helgarspá Veðurvaktarinnar Breytingar frá degi til dags og engin sérleg hlýindi Föstudagur 19. júní: Þurrt að mestu á landinu, þó lítilsháttar væta sums staðar norðaustanlands. Léttskýjað verður hins vegar sunnanlands og vestan. Frekar svalt í veðri og...

Veðurútlit helgina 12. - 14. júní

Helgarspá Veðurvaktarinnar Áfram hæglátt veður á landinu og hvorki sérlega hlýtt, né kalt. Föstudagur 12. júní: Hægur vindur á landinu, en þó hægt að tala um að hann verði austan- eða norðaustanstæður yfir landinu. Skýjað og þoka við ströndina...

Veðurútlit helgina 5. til 7. júní

Helgarspá Veðurvaktarinnar Í það heila tekið mun veðrið á landinu einkennast af hægum vindi, hálfgerðri áttleysu og hafgolan gerir sig víða gildandi. Föstudagur 5. júní: Mera og minna verður skýjað á landinu, einna helst að það sjá i til sólar norðan- og...

Veðurútlit hvítasunnuhelgina 29. maí til 1. júní

Helgarspá Veðurvaktarinnar Ætla hér líkt og undanfarin sumur að koma með á fimmtudagsmorgnum veðurspá komandi helgar og reyna að hafa hana á mannamáli ! Föstudagur 29. maí: Talsverð rigning verður um allt vestanvert landið og úrkoma alveg austur á...

Næturfrost suðvestanlands líklegt

Nú smýgur til okkar úr norðri og norðvestri svalt og fremur þurrt loft . Snemma í morgun fór hitinn sums staðar niður fyrir frostmark á láglendi fyrir norðan. Enn er loft heldur að kólna, sérstaklega um landið vestanvert. Í nótt má gera ráð fyrir því að...

Spár um sumarmonsún Indlands

Monsúnrigningarnar á Indlandi eru gríðalega mikilvægar allri ræktun og matvælaframleiðslu á Indlandi. Ólíkt okkur hér á Íslandi fagna Indverjar mjög komu rigningartíðarinnar snemmsumars. Nú hefur Veðurstofa Indlands gefið út spár fyrir sumarið bæði hvað...

Sumarspáin 2009

Júní-ágúst: 60-70% líkur eru á tiltölulega hlýju sumri á landinu í heild sinni. Úrkoma verður minni en vant er, sérstaklegar um landið suðvestan- og vestanvert, en líklegast er þó að rigning verði nærri meðalsumri A- og NA-lands. Eins og nokkur...

Næturfrost verður að teljast líklegt

Um sunnanvert landið hefur verið á þriðja sólarhring steytings V-átt . Hún er ekki að mínu skapi á þessum árstíma hér við Faxaflóa, enda veðrið eftir því. Suðvestanlands hefur lengst af verið vætusamt og fremur svalt, hálfgerð kalsarigning. Suðaustanvert...

Mars kaldasti vetrarmánuðurinn ?

Til vetrarmánaða í veðurfarslegu tilliti teljast desember, janúar, febrúar og mars. Í Reykjavík stefnir allt í það að marsmánuður verði kaldastur hinna fjögurra vetrarmánaða í ár, en janúar sá hlýjasti ! Allt er þetta nú frekar öfugsnúið, en í janúar var...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 1788789

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband