Færsluflokkur: Veðurspár
30.6.2011
Veðurhorfur helgina 1. til 3. júlí
Breytingar eru nú í vændum um leið og júlímánuður heilsar. Lægð er spáð úr suðvestri og með henni mildara og líka rakar loft. Mikið mun hlýna norðan- og norðaustanlands við þessi umskipti. Föstudagur 1. júlí: Um og fyrir miðjan daginn hvessir með...
17. júní í ár mun í flestum landshlutum einkennast af hressilegri golu ef af líkum lætur. Skúraleiðingar hér og þar og víða fremur þungbúið. Föstudagur 17. júní: Dálítið lægðardrag verður skammt fyrir suðaustan land í fyrramálið og með því rigning um...
6.6.2011
Alls enginn sumarhiti !
Yfir okkur er þrálátur og leiðinda kuldi. Illa gengur að losna við þennan kalda kjarna háloftanna sem hringsólað hefur við landið undanfarna daga og vikur. Í dag var frostmarkshæðin samkvæmt mælingu yfir Keflavík um 650 metrar eða svipuð og að...
26.5.2011
Helgarhorfur 27. til 29. maí
Allar líkur eru á að helgin verði fremur vætusöm, sérstaklega um landið austanvert . Það hlýnar heldur á morgun föstudag, annars leyfir ekkert af hitanum á landinu. Vætan er kærkomin suðaustanlands, en austan- og norðaustantil hefur úrkoma upp á...
Ég sendi Vegagerðinni nú síðdegis eftirfarandi texta sem sjá má á upplýsingasíðunni þar. Frekar febrúarlegur texti fyrir veðurspá þykir mér ! Veður fer versnandi almennt á Austur- og Norðausturlandi vegna snjókomubakka sem kemur inn á landið úr austri....
15.5.2011
Kólnar í vikunni
Veðurspáin gerir nú ráð fyrir tveimur aðskyldum kuldahretum . Hinu fyrra, sem er minniháttar, er spáð í nótt og í fyrramálið. Köld lægð er á sveimi á Grænlandshafi fyrir vestan okkur. Hún er á leið til austurs yfir landið í nótt og fyrramálið. Umhverfis...
2.5.2011
Loftið nú ættað frá S-Svíþjóð
Miklar eðilsbreytingar í veðrinu eiga sér nú stað , sérstkalega ef horft er til vesturhluta landsins. Hitaskil fóru norðvestur yfir landið í nótt. Í stað þess að loftið eigi sé suðvestlægan eða vestlægan uppruna líkt og verið hefur meira og minna síðustu...
10.2.2011
Likist nokkuð illviðri 8. febrúar 2008
Ég var að blaða í gömlum kortum og sneplum af nokkrum illviðrum síðari ára. Ég sá þá nokkra hliðstæðu við óveður sem hér gerði 8. febrúar 2008 og þótti þá vera eitt hið versta sem þá hafði gert í um áratug. Aðdragandi lægðarinnar nú og ferill hennar er...
10.2.2011
Gripið til stóru orðanna
Það er fullt tilefni til þess að nú sé gripið til stóru orðanna í veðurspánni. Veðurstofan talar nú um ofsaveður og veðurhæð allt að 30 m/s. Hér áður á meðan vindstigin voru við lýði tíðkaðist að vara við stormi eða 9 vindstigum (um 21 m/s). Þegar þurfti...
Veðurspár | Breytt s.d. kl. 11:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
2.2.2011
Úr 2 í 22 m/s á einni klukkustund
Veðurspárnar í dag hafa gert ráð fyrir því að það myndi hvessa á landinu af SV um leið og lægðin sem hefur verið við Suðurland í dag berst norðaustur yfir . Þá dregur hún afturbeygðu skil lægðarinnar eða snúð hennar inn á suðvestan- og vestanvert landið....
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 51
- Frá upphafi: 1788784
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar