Færsluflokkur: Veðurspár

Tilraun með 6-11 daga spár

Hef um nokkurn tíma verið að velta því fyrir mér að birta veðurspár hér á þessum vettvangi sem ná heldur lengra en hinar hefðbundnu sem oftast eru til 6 eða 7 daga. Freistandi er að stíga einu skrefi lengra og notast við svokallaðar klasaspár...

Ágætisútlit í Reykjavík á laugardag

Komandi laugardag er spáð ágætisveðri á landinu . Lægð verður á leið fram hjá landinu suðurundan og vindur því austlægur. Sú vindátt er fremur hagstæð í Reykjavík og því aðeins andvari eða létt gola. Það verður morgunkul eftir sæmilega heiða nótt, en...

Veðurhorfur helgina 12. til 14. ágúst.

Síðustu dagar eru eftirminnilegir sökum veðrblíðu dag eftir dag. Hiti hefur ekki endilega verið í hæstu hæðum, en samt vel yfir meðallagi. Lengst af hefur verið hægviðri eða minniháttar hafgola. Og síðan þessi tæra birta og skarpir drættir fjallanna!...

Veðurhorfur helgina 5. til 7. ágúst

Hún ætlar að verða langlíf þessi lægð suður af landinu sem vindur upp á sig í sífellu og sendir til okkar hvert úrkomsvæðið á fætur öðru. Þó virðist hún ætla að verða úr sögunni á sunnudag og við það breytist veður mjög til batnaðar á landinu. Vind lægir...

Samanburður á spám

Bregðum nú á leik og berum saman vinsælar spár af netinu hvor úr sinni áttinni. Annars vegar spá af vedur.is og hins vegar yr.no sem margir landsmenn heimsækja reglulega. Á báðum þessum vefgáttina kemur mannshugurinn hvergi nærri við túlkun og eru...

Heiðarleg tilraun

Í gær sunnudag komst varð hitinn hæstur 23,9°C í Ásbyrgi og þar á eftir 22,9°C á Húsavík . Þetta varð þar með hlýjast dagur sumarsins á mælikvarða hæsta hámarkshita dagsins og ágætis atlaga að 25 stiga múrnum . Úr suðvestri barst nokkuð ákveðin tunga af...

Veðurhorfur helgina 22. til 24. júlí

Breytingar eru nú í sigtinu og þriðji veðurkafli þessa sumars er um það bil að taka við . Sá fyrsti varði frá því upp úr miðjum maí til loka júní. Um þá leiðinda N-tíð þarf ekki að fjölyrða frekar. Síðan tók við kafli frá 1. júlí sem segja má að muni...

Laugavegshlaup

Laugavegurinn á á milli Landmannalauga og Þórsmerkur verður hlaupinn í dag. Laugavegshlaupið hefur verið skipulagt og haldið í allmörg ár og hlauparar fengið alla veganna veður þó um hásumar sé . Stundum slagveðursrigningu og vindur hefur stundum verið...

Veðurhorfur helgina 15. til 17. júlí

Um þessar mundir og næstu tvær til þrjár vikur er hásumar á Íslandi. Það er svo sem engin trygging fyrir góðu veðri, en um helgina er útlit fyrir sólríka daga enn og aftur þetta sumarið sunnan og vestanlands. Eins verður frekar hlýtt, þó heldur kólni um...

Veðurhorfur helgina 8. til 10. júlí

Ekki er að sjá annað en um helgina verði hæðarhryggur viðloðandi landið og sólríkt í það heila tekið. Það verða líka að teljast góðar fréttir að milt loft virðist vera að festa sig í sessi við landið. Þó verðurNA-átt, sérstaklega framan af helginni og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 1788782

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband