Færsluflokkur: Veðurspár

6 - 11 daga spá, 5. til 10. október

Held af st að eina ferðina enn út í óvissuleiðangur. Líkast til er það óðs manns æði að reyna að spá þetta langt fram í tímann nú þegar ekki eins sinni sólarhringsspárnar geta talist öruggar. Ég kem þó auga á ljós í skógi reikninganna og vona að það sé...

Af lægð nr. 2

Spáð hefur verið stormi suðvestan- og vestanlands í nótt frá næstu lægð. Þegar þetta er skrifað snemma fimmtudagskvöld er að sjá sem ferill lægðarmiðjunnar ætli að sveigja til norðvesturs heldur lengra fyrir vestan land en áður var ætlað . Eins er að sjá...

6-11 daga spár(4) - yfirferð

Um liðna helgi var lægð allsráðandi hér við landi. Hún hringsólaði í á fjórða sólarhring með SA-átt og úrkömusömu veðri sunnantil allt þar til í dag. Spáin var gerð að kvöldi 15. september og við fyrstu sýn virðist hún hafa verið á allt aðra lund. En...

6 til 11 daga spá, 28. sept til 3. október

Sé að síðasta langtímaspáin hjá mér er á hraðri og öruggri leið í vaskinn. En þrátt fyrir það held ég í þennan leiðangur enn og aftur. Veðurspá fram á komandi miðvikudag má sjá hér á vef VÍ Miðvikudagur 28. september: Lægð verður á leið til austurs fyrir...

6-11 daga spár (3)- yfirferð

Hér á eftir fer fram þriðja yfirferð á langtímaspánum mínum. Reyni eins og í fyrri skiptin eða vera eins hlutlægur og mér er unnt. En fyrst matskvarðinn sem stuðst er við: 3 stig. Spáin gekk eftir í öllum aðalatriðum. Á það við um stöðu veðurkerfa,...

Eltingaleikurinn við lágmarksútbreiðslu hafíss í Norðurhöfum

Frá því í lok ágúst og fram í september byrjar sú þreytta umræða eða ættum við að segja tilgangslaust kapphlaup um það hvort útbreiðsla hafíss sé minni þetta árið en það síðasta . Öllu heldur hvort lágmarkið frá 2007 verði nokkuð náð. Af sama meiði er...

6-11 daga spá, 21. til 26. september.

Hér kemur langtímaspá sú fjórða í röðinninni og áreiðanlega ekki sú einfaldasta. Veðurspá fram á komandi miðvikudag má sjá hér á vef VÍ Miðvikudagur 21. september: Lægð verður á leið til austurs fyrir sunnan landið með A- og NA-átt og rigningu um...

6 til 11 daga spá; 14. -19. sept.

Þá er að spreyta sig á 6-11 daga veðurspám í þriðja sinn. Sú fyrsta hefur þegar verið metin . Ég skal alveg viðurkenna að sjálfur hef ég ekki of mikla trú á gagnsemi veðurspáa þetta langt fram í tímann, þar sem jafnframt er krafist svipaðrar nákvæmni í...

6-11 daga spár - hversu nákvæmar reyndust þær ?

25. ágúst spáði ég hér fyrir veður næstu 6-11 daga, þ.e. frá síðasta miðvikudegi (31. ág.) til dagsins í dag (5. sept.). Nú fyrst er því tímabært að kanna hvernig til tókst. Valin er sú leið að gefa spánum stig fyrir hvern dag frá 0 og upp í 3....

6-11 daga spár (2)

Fyrir viku kom ég með fyrstu 6-11 daga veðurspána hér á veðurblogginu. Sjá hér . Eftir helgi verður gagnsemi hennar metin og sýnist mér fljótt á litið að gærdagurinn hefi gengið prýðilega eftir og spáin fyrir daginn í dag (1. september) er a.m.k. í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband