Færsluflokkur: Veðurspár
1.11.2011
6-11 daga spár - yfirferð (9)
Skoðun á langtíma spánni fyrir liðna helgi og gefin var út 21. október fylgir hér. Til að byrja með eru spárnar ágætar, en drægnin minnkar síðan eftir því sem líður á tímabilið. Matskvarðinn sem stuðst er við er hér einnig og kortin eru fengin af vef...
27.10.2011
6 - 11 daga spá, 2. til 7. nóvember
Áfram skal haldið með langtímaspárnar og nú er spátíminn kominn fram í nóvember. Útlit er fyrir frekar milda daga, en vætusama. Veðurspá fram á komandi miðvikudag má sjá hér á vef VÍ Miðvikudagur 2. nóvember: Djúp og víðáttumikil lægð verður langt suður...
25.10.2011
6-11 daga spár - yfirferð (8)
Skoðun á langtíma spánni fyrir liðna helgi og gefin var út 13. október fylgir hér.Sumt kemur ágætlega út en annað síður eins og gengur og gerist. Matskvarðinn sem stuðst er við er hér einnig og kortin eru fengin af vef Veðurstofunnar. 3 stig. Spáin gekk...
21.10.2011
6-11 daga spá 26. til 31. október
Hér fylgir mat á horfum fram yfir aðra helgi. Gert er ráð fyrir frekar einsleitu veðurlagi mest allan spátímann. Veðurspá fram á komandi miðvikudag má sjá hér á vef VÍ Miðvikudagur 26. október: Hægfara lægð djúpt sunnan o gsuðaustan við landi beinir til...
Veðurspár | Breytt s.d. kl. 08:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2011
6-11 daga spár - yfirferð (7)
Sjöunda yfirferð mín á þessum spám fer hér á eftir. Þessi tilraun sem ég lagði upp með fer bráðum að verða hálfnuð, en ég ætla að koma mér um nokkru ganasafni reynslunnar svo unnt sé að meta árangurinn heildstætt að loknum ákveðnum tíma. Matskvarðinn...
14.10.2011
6-11 daga spá, 19. til 23. október
Greinilegar breytingar eru í vændum nú eftir helgina, Grænlandshæð byggist upp, en svo merkilegt sem það kann að hljóma eru spálíkönin nokkuð samræmd í sinni niðurstöðu í þeirri viðleitni að brjóta hana aftur niður áður en vikan er liðin. Veðurspá fram á...
10.10.2011
6-11 daga spár (6) yfirferð
Í mati á óvissu þegar spáð var fyrir dagana 5. til 10 október var þess getið að mjög sennilega mundi skotvindurinn og þar með lægðabrautin liggja vestur/austur hér fyrir sunnan land þessa dagana. Óhætt er að segja að það hafi gengið eftir. Við ákvörðun á...
Veðurspár | Breytt s.d. kl. 23:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.10.2011
6-11 daga spá, 12. til 17. október
Langtímaspáin fer hér á eftir eins og undanfarna fimmtudaga. Það er langt því frá að verið sé að spá einhverjum rólegheitum. Lægðir verða við landið ef af líkum lægur áfram rétt eins og undanfarna daga. Veðurspá fram á komandi miðvikudag má sjá hér á vef...
5.10.2011
6-11 daga spár(5) - yfirferð
Um síðustu helgi var glímt við lægðagang. Spáin í sjálfu sér ekki alvitlaus , en fasamunur til staðar, þ.e. lægðirnar seinkuðu sér miðað við spárnar. Þó var braut þeirra og far við landið allvel fyrirséð. En að vanda er viðmiðunar stigagjöfin rifjuð upp....
Veðurspár | Breytt 6.10.2011 kl. 09:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.9.2011
Sunnan hvellur síðar í dag
Athyglisvert er að fylgjast með lægðinni sem kl. 09 var nokkuð djúpt vest-suð-vestur af Reykjanesi. Hún var sein til í sínum vexti . Suðvestanlands fóru kuldaskil hennar yfir fyrr í morgun að mestu án átaka. Loftvogin féll t.a.m. ekkert sérlega skart,...
Veðurspár | Breytt s.d. kl. 17:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 10
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 1788778
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar