Færsluflokkur: Veðurspár
14.12.2011
Snjór og ís, staðan nú
Fylgst er náið með ísnum eins og flestir lesendur hér vita vel. En líka er fylgst með snjóhulu og snjódýpt. Snævi þakin jörð hefur verulega að segja fyrir geislunarbúskap yfirborðsins og orkuskiptin á milli lands og lofts ef svo mætti segja. Kortið sem...
Veðurspár | Breytt s.d. kl. 14:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Ég heyrði í Guðna Ölverssyni í þættinum Samfélagið í Nærmynd á Rás 1 í dag. Guðni býr í Noregi og segir fréttir þaðan með sínu "nefi" eins og sagt er. Hann gerði m.a. að umtalsefni umfjöllun í þarlendum fréttamiðlum á mun sem notendur tóku eftir á spám...
Veðurspár | Breytt s.d. kl. 07:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.12.2011
6-11 daga spár, 14. til 19. desember
Nú er komið að næst síðustu langtíma spánni í þessari lotu. Sú eftir viku veður sannkölluð jólaspá. Eins og glöggir lesendur hafa tekið eftir hef ég ekki birt yfirferð spánna hér á blogginu nú í þrjú skipti. Það þýðir ekki að hún hafi ekki farið fram....
2.12.2011
6 - 11 daga spá, 7. til 12. desember
Óhætt er að segja að kuldatíðin ætla að verða viðvarandi hér komandi daga. Litlar líkur eru á þíðviðri og frostið nokkuð varanlegt að sjá. Í fyrst lagi gæti hlánað 9 eða 10. desember. Gæti hlánað segi ég því alls ekki er víst að það náist áður kólnar á...
28.11.2011
Ekta norðankast og það alvöru !
Búið er að spá mjög slæmu veðri um norðvestanvert landið í kvöld og einkum í nótt . Ekkert er þar ofsagt held ég. Sýni hér greiningu frá Veðurstofunni í dag kl. 18, 28. nóv. Lægðarmiðja er úti af Öxarfirði 958 hPa skv. greiningunni. Hún hefur verið að...
18.11.2011
6-11 daga spá, 23. til 28. nóvember.
Flest bendir til þess að straumhvörf gætu orðið hér í veðrinu um og fyrir miðja næstu viku. Þessum undurlegum hlýindum að hausti ljúki senn og lægðir fari að berast hingað úr suðvestri. Meira en það því nú er samkvæmt spánni líka farið að glitta í N-átt...
16.11.2011
6-11 daga spár, yfirferð (11)
Þá er komið að því að sjá hvernig gekk að spá hlýindunum á landinu í síðaustu viku og fram yfir nýliðna helgi. Veðurspáin sem hér er til skoðunar var gefin út 3. nóvember. Matskvarðinn sem stuðst er við er hér einnig og kortin eru fengin af vef...
11.11.2011
6-11 daga spá, 16. til 21. nóvember
Langtímaspáin að þessu sinni er nokkuð eindreginn eða er frekar viðeigandi að segja að spáð sé einsleitu veðri. Ekki er annað að sjá annað en staða meginveðurkerfanna haldist í stórum dráttum frá því sem nú er og þessi milda og vætusama tíð verði...
8.11.2011
6 - 11 daga spár, yfirferð (10)
Skoðun á langtímaspánni frá því á miðvikudag og þar til í gær má sjá hér að neðan. Tímabilið endaði með látum í veðrinu og fróðlegt verður að sjá hvort spáin hafi verið í það veru ? Matskvarðinn sem stuðst er við er hér einnig og kortin eru fengin af vef...
Veðurspár | Breytt 9.11.2011 kl. 00:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.11.2011
6 -11 daga spá, 9 til 14. nóvember.
Komið er að langtímaspánni elleftu vikuna í haust og haldið verður áfram til jóla. Áfram er að sjá frekar milt veður og mun meira af suðlægum vindi framan af, en síðan tekur norðaustanátt yfir. Veðurspá fram á komandi miðvikudag má sjá hér á vef VÍ...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 9
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 59
- Frá upphafi: 1788777
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 55
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar