Færsluflokkur: Veðurspár
Það er að sjá sem l ítið sem ekkert verði úr skúrum á laugardag og sunnudag á landinu og líkast til einnig sólríkara en áður var spáð. Síðan er líka stöðugt minna og minna gert úr úrkomunni vestan- og suðvestantil á mánudag ! Sem sagt góðar fréttir ef...
28.7.2010
Veðurhorfur um verslunarmannahelgina
Helgarhorfurnar Almennt um spánna Það er lítið lát á blíðunni þetta sumarið. Í það minnsta er spáð hæglætisveðri á landinu um verslunarmannahelgina og milt loft verður enn um sinn viðloðandi landið. Að mestu verður þurrt á landinu fram á sunnudag, en...
22.7.2010
Helgarveðrið 23. til 25. júlí
Helgarveðrið Föstudagur 23. júlí: Um norðan- og austanvert landið er gert ráð fyrir góðu sumarveðri, hægur suðvestan- og sunnanvindur og léttskýjað. Hiti allt að 18 til 20 stig. Sunnan- og vestanlands þykknar upp um leið og skil frá lægð hér suðvestur í...
16.7.2010
Byljóttur vindur í dag suðaustanlands.
Í dag, föstudag, er útlit fyrir leiðinda N-átt austast á landinu við þau skilyrði standa vindhviður af bröttum núpunum þvert á þjóðveginn frá Hornafirði austur í Berufjörð. Þetta eru nokkrir staðir sem um ræðir og tekur vindur vel í. Vann í fyrra fyrir...
15.7.2010
Veðurhorfur helgina 16. til 18. júlí
Helgarveðrið Föstudagur 16. júlí: Það merkilega virðist ætla að gerast að veður fer hlýnandi á landinu með N- og NA-átt. Nokkuð sem við eigum vissulega ekki að venjast. Ástæðan er sú að fyrir vestan og norðvestan landið er hlýr loftmassi og á hann greiða...
8.7.2010
Veðurhorfur 9. til 11. júlí
Helgarhorfur 9. til 11.júlí Það háttar þannig til í kjölfar djúpu lægðarinnar enn er viðloðandi að við sitjum eftir með fremur svalt og rakt loft yfir landinu. Það lítur út fyrir að fremur sólarlítið verði framan af helginni og raun engin sérstök...
Veðurspár | Breytt s.d. kl. 10:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.6.2010
Veðurútlitið 17. júní og um helgina
Vikulega í sumar mun ég senda spár á mbl.is þar sem rýnt verður í helgarveðrið. Sú sem gerð var í morgun fer hér á eftir: Fimmtudagur 17. júní: Það lítur vel út með veðrið á þjóðahátíðardaginn. Horfur eru á að úrkomulaust verði um land allt, en...
15.6.2010
Skjótt skipast....
27 stiga spá Veðurstofunnar fyrir laugardaginn hélt í sólarhring , en skjótt skipast veður lofti eins og sagt er. Ekki síst á það við um veðurspárnar. Nú er spáð 17°C og skúraveðri . Í dag er að sjá smávægilegt lægðardrag með skýjum og einhverri úrkomu...
Veðurspár | Breytt s.d. kl. 09:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmvörðuháls í um 1.000 metra hæð Þriðjudagur 30. mars: Kl12: Mikið lægt frá því í gær, NA átt um 5 m/s. Enn kalt eða um -12°C. Bjartviðri og nánast heiðríkt. Í kvöld kl. 21 (í ljósaskiptunum): Aðeins meiri blástur eða NA 6-9 m/s. Dregur lítið eitt úr...
26.3.2010
Fimmvörðuháls -veðurspá fyrir laugardag
Veðurspáin á gosslóðum á morgun í um 1.000 metra hæð er nokkuð einföld: Kl.12. NA eða NNA 5-7 m/s. Því sem næst heiðríkt og afbragðsgott skyggni. Hiti um -5°C Við Skóga má gera ráð hita um frostmark snemma í fyrramálið, en um +3°C um miðjan dag á morgun...
Veðurspár | Breytt s.d. kl. 15:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar